Go Back   RIBnet Forums > RIB talk > RIBs & ribbing
Click Here to Login

Reply
 
Thread Tools Search this Thread
 
Old 23 June 2008, 00:29   #21
RIBnet supporter
 
bogib's Avatar
 
Country: Iceland
Town: Reykjavik
Boat name: Cheesee
Make: Seaquel 600 XS
Length: 6m +
Engine: Mercury 275 Verado
Join Date: Aug 2003
Posts: 1,959
Send a message via Skype™ to bogib
Tálknafjörður to Djúpavík

Photo series 3
Attached Thumbnails
Click image for larger version

Name:	Talknafjordur - Djupavik 09.jpg
Views:	333
Size:	111.4 KB
ID:	35761   Click image for larger version

Name:	Talknafjordur - Djupavik 10.jpg
Views:	358
Size:	162.8 KB
ID:	35762   Click image for larger version

Name:	Talknafjordur - Djupavik 11.jpg
Views:	239
Size:	124.3 KB
ID:	35763   Click image for larger version

Name:	Talknafjordur - Djupavik 12.jpg
Views:	258
Size:	116.7 KB
ID:	35764  
__________________
RIBs and ribbing is my life
www.sjosport.is
bogib is offline   Reply With Quote
Old 23 June 2008, 00:30   #22
RIBnet supporter
 
bogib's Avatar
 
Country: Iceland
Town: Reykjavik
Boat name: Cheesee
Make: Seaquel 600 XS
Length: 6m +
Engine: Mercury 275 Verado
Join Date: Aug 2003
Posts: 1,959
Send a message via Skype™ to bogib
Tálknafjörður to Djúpavík

Photo series 4
Attached Thumbnails
Click image for larger version

Name:	Talknafjordur - Djupavik 13.jpg
Views:	221
Size:	131.1 KB
ID:	35765   Click image for larger version

Name:	Talknafjordur - Djupavik 14.jpg
Views:	267
Size:	137.2 KB
ID:	35766   Click image for larger version

Name:	Talknafjordur - Djupavik 15.jpg
Views:	231
Size:	130.0 KB
ID:	35767   Click image for larger version

Name:	Talknafjordur - Djupavik 16.jpg
Views:	170
Size:	92.5 KB
ID:	35768  
__________________
RIBs and ribbing is my life
www.sjosport.is
bogib is offline   Reply With Quote
Old 23 June 2008, 00:50   #23
RIBnet supporter
 
bogib's Avatar
 
Country: Iceland
Town: Reykjavik
Boat name: Cheesee
Make: Seaquel 600 XS
Length: 6m +
Engine: Mercury 275 Verado
Join Date: Aug 2003
Posts: 1,959
Send a message via Skype™ to bogib
Djúpavík til Sauðárkróks
Já þá er loksins runnin upp hvíldardagurinn á Sauðárkrók.
Bátarnir komu í gær um 17:00 eftir mikinn barning og þungan sjó á leiðinni inn Skagafjörðinn fengu þeir stórar öldur yfir sig og báturinn fylltist af sjó eftir nokkrar öldurnar sem þeir náðu að losa úr bátnum en þeir komust heilu á höldnu í land og eftir góða sturtu var okkur öllum boðið í frábæra veilsu hjá Önnu Siggu og fjölskyldu en hún er systir Frigga og var gætt sér á frábærum mat og fengið sér einn bauk með það var mikið spjallað og hlegið og allir dauðfegnir að geta sofið út.

Allir ættingjar Evu og Frigga voru nýttir til þess að þvo af okkur enda orðið lítið eftir af hreinum fötum þar sem farangur var takmarkaður við eina tösku á mann.

Við viljum koma kærlegu þakklæti til allra sem aðstoðuðu okkur á Sauðárkrók en sérstakar þakkir til Önnu Siggu, Valbjörns, Dídíar og Stebba fyrir frábæra matarveislu.

Við stelpurnar komum um klukkutíma á eftir strákunum enda stoppuðum við á Galdrasafninu á Hólmavík og skoðuðum það gaumgæfilega og eigandi safnsins tók viðtal við okkur um ferðina og mun það birtast á strandir.is í vikunni.
Mikið fjör var í bílnum enda stórskemmtilegar stelpur á ferðinni í bílnum. eheheh.

Við vorum að koma úr kaffiveislu í Hofsósi en mamma hennar Evu á lítið sætt sumarhús þar og bauð hún öllu genginu í kaffi og með því. Takk kærlega fyrir okkur Gígja mín.
Nú erum við að fara að gera klárt fyrir næsta legg sem er Akureyri og mun líklega verða lagt uppí hann í nótt því þá er oftast logn og sjórinn vonandi sléttur enda dálítið langur leggur fyrir höndum.

Djúpavík to Sauðárkrókur
At last extra day to rest at Sauðárkrókur.

The boats arrived at 17:00 hours yesterday after they got bad weather in Skagafjörður where they waves into their boats which filled them completely, but they came to shore and after good shower where all invited to fantastic party at Anna Sigga and family, Anna Sigga is Friggi´s sister lot of laughter and stories.

All relatives where used to laundry the guys cloths as clothing on board was limited to one little bag per crew member.

We want to thank everyone who assisted us at Sauðárkrókur especially Anna Sigga, Valbjörn, Dídí and Stebbi for great food party.

We have just arrived from coffee party at Hofsós where Eva´s mother has summer cottage and she invited the whole gang for coffee. Thanks for us dear Gígja.
Now we are preparing us for next leg which is Akureyri and most likely we will get off tonight as we have been told we will get no wind and flat sea, hopefully that will go after as this leg is the longest one so far.

"written by Alma"
Attached Thumbnails
Click image for larger version

Name:	Djupavik - Saudarkrokur 01.jpg
Views:	171
Size:	116.9 KB
ID:	35769   Click image for larger version

Name:	Djupavik - Saudarkrokur 02.jpg
Views:	188
Size:	120.9 KB
ID:	35770   Click image for larger version

Name:	Djupavik - Saudarkrokur 03.jpg
Views:	220
Size:	127.4 KB
ID:	35771   Click image for larger version

Name:	Djupavik - Saudarkrokur 04.jpg
Views:	202
Size:	115.8 KB
ID:	35772  
__________________
RIBs and ribbing is my life
www.sjosport.is
bogib is offline   Reply With Quote
Old 24 June 2008, 07:34   #24
RIBnet supporter
 
bogib's Avatar
 
Country: Iceland
Town: Reykjavik
Boat name: Cheesee
Make: Seaquel 600 XS
Length: 6m +
Engine: Mercury 275 Verado
Join Date: Aug 2003
Posts: 1,959
Send a message via Skype™ to bogib
Já þá er ferðin hálfnuð lagt var í hann í nótt til Akureyrar og gekk ferðin vonum framar enda svolítið úfinn sjór á Sauðárkrók en þegar út var komið tók blíða á móti strákunum og var Eyjafjörðurinn spegilsléttur.

Þeir komu við á Siglufirði og í Hrísey á leið sinni til Akureyrar. En fólkið á þessum stöðum var ekki mikið vart við ferðir þeirra þar sem flestir bæjarbúar voru líklega enn í rúmum sínum sofandi.

Einn maður var vakandi í Hrísey og fengu strákarnir að hella uppá kaffi til að taka með sér hjá honum og viljum við koma kærum þökkum til hans.

Við munum gista núna tvær nætur í húsi Björgunarsveitarinnar Súlur og erum við búin að koma okkur vel fyrir hér, en það er alltaf spurning með veðrið og verður staðan tekin í kvöld hvort við þurfum að leggja aftur uppí hann og fara til Húsavíkur á morgun en það er enn stórt spurningarmerki um það.

Við verðum bara að spila þetta með veðrinu (eyranu).

Við stelpurnar lögðum einnig eldsnemma af stað en við sváfum nú samt aðeins lengur en strákarnir og gekk ferðin vel hjá okkur. Við sáum heilu gæsarættirnar en það var mikið um gæsir með ungana sína á veginum og bið ég hér með alla ökumenn sem eru að keyra hringveginn að fara varlega og gæta sín á fuglunum og ekki að ógleymdum kindunum með lömbin sín.

En annars gengur bara allt vel og allir á heilu höldnu en mannskapurinn er mjög þreyttur núna og liggja allir núna í kringum mig sofandi á meðan að ég sit hér og blogga og Eva situr niðri og skrifar í dagbókina sína. (skrifað í morgun)

Við viljum þakka Björgunarsveitinni Súlur kærlega fyrir góðar móttökur og einnig Lögreglunni á Akureyri en þeir voru svo elskulegir að ná í strákana á bryggjuna og ferja þá ásamt öllu dótinu sem þeim fylgir úr bátunum uppí hús.

Hildur, Lukka og fjölskyldan hennar Lukku komu til Akureyrar í dag og var mjög gaman að hitta þau öll og Hildur er afar spennt að fá að koma með næsta legg.

Hildur og Lukka buðu öllum hópnum út að borða á Greifann og fengum við geggjaðan mat og nutum við þess í botn.
Takk æðislega fyrir okkur.

Á morgun er planið að taka því rólega og hlaða batteríin fyrir það sem á eftir að koma.

Þangað til á morgun veriði sæl og dugleg að kvitta fyrir komuna enda finnst okkur ekkert skemmtilegra en að lesa gestabókina.

Takk fyrir að fylgjast með okkur á þessari ferð okkar í kringum landið.

Sauðárkrókur to Akureyri
Well, now we are half way, we sett off tonight for Akureyri and the trip was extremely pleasant little bit of waves as we set off but after few miles flat sea all way to Akureyri
Guys stopped at Siglufjörður and Hrísey as this was middle of night no one of the inhabitants where seen, most likely sleeping in their beds.
One person where though awake in Hrísey and gave the boys coffee and we want to thank him.
We will be staying at Akureyri for two nights at SAR team Súlur facilities. We will see tonight how the weather forecast is for next leg to Húsavík.
We wish to thank SAR Súlur for their great hospitality as well as Akureyri police for transporting the guys from port with all their luggage from the boat to SAR S’ulur facilities.

We thank you all for following our charity adventure around Iceland.

“written by Alma”
Summary by Bogi
Attached Thumbnails
Click image for larger version

Name:	Saudarkrokur - Akureyri 01.jpg
Views:	346
Size:	93.6 KB
ID:	35813   Click image for larger version

Name:	Saudarkrokur - Akureyri 02.jpg
Views:	335
Size:	164.3 KB
ID:	35814   Click image for larger version

Name:	Saudarkrokur - Akureyri 03.jpg
Views:	185
Size:	89.5 KB
ID:	35815   Click image for larger version

Name:	Saudarkrokur - Akureyri 04.jpg
Views:	301
Size:	78.2 KB
ID:	35816  
__________________
RIBs and ribbing is my life
www.sjosport.is
bogib is offline   Reply With Quote
Old 24 June 2008, 07:36   #25
RIBnet supporter
 
bogib's Avatar
 
Country: Iceland
Town: Reykjavik
Boat name: Cheesee
Make: Seaquel 600 XS
Length: 6m +
Engine: Mercury 275 Verado
Join Date: Aug 2003
Posts: 1,959
Send a message via Skype™ to bogib
Saudarkrokur - Akureyri

Photo session 2
Attached Thumbnails
Click image for larger version

Name:	Saudarkrokur - Akureyri 05.jpg
Views:	166
Size:	70.9 KB
ID:	35817   Click image for larger version

Name:	Saudarkrokur - Akureyri 06.jpg
Views:	344
Size:	141.2 KB
ID:	35818   Click image for larger version

Name:	Saudarkrokur - Akureyri 07.jpg
Views:	337
Size:	101.6 KB
ID:	35819   Click image for larger version

Name:	Saudarkrokur - Akureyri 08.jpg
Views:	339
Size:	96.4 KB
ID:	35820  
__________________
RIBs and ribbing is my life
www.sjosport.is
bogib is offline   Reply With Quote
Old 24 June 2008, 07:38   #26
RIBnet supporter
 
bogib's Avatar
 
Country: Iceland
Town: Reykjavik
Boat name: Cheesee
Make: Seaquel 600 XS
Length: 6m +
Engine: Mercury 275 Verado
Join Date: Aug 2003
Posts: 1,959
Send a message via Skype™ to bogib
Saudarkrokur - Akureyri

Photo session 3
Attached Thumbnails
Click image for larger version

Name:	Saudarkrokur - Akureyri 09.jpg
Views:	416
Size:	135.4 KB
ID:	35821   Click image for larger version

Name:	Saudarkrokur - Akureyri 10.jpg
Views:	274
Size:	120.5 KB
ID:	35822   Click image for larger version

Name:	Saudarkrokur - Akureyri 11.jpg
Views:	260
Size:	76.1 KB
ID:	35823   Click image for larger version

Name:	Saudarkrokur - Akureyri 12.jpg
Views:	294
Size:	101.2 KB
ID:	35824  
__________________
RIBs and ribbing is my life
www.sjosport.is
bogib is offline   Reply With Quote
Old 26 June 2008, 18:13   #27
RIBnet supporter
 
bogib's Avatar
 
Country: Iceland
Town: Reykjavik
Boat name: Cheesee
Make: Seaquel 600 XS
Length: 6m +
Engine: Mercury 275 Verado
Join Date: Aug 2003
Posts: 1,959
Send a message via Skype™ to bogib
Akureyri Grímsey Húsavík

Lagt var af stað snemma um 06:30 og stefnan var tekin á Grímsey, nýr ferðalangur bættist í hópinn og var það hún Hildur Björk Hilmarsdóttir verkefnisstýra Krafts.

Ferðin gekk vel og beið þeirra morgunhlaðborð í Grímsey í boði Kvennfélagsins, Sveitarfélagsins og Kiwanis manna einnig styrktu þau málefnið um 100.000 krónur og erum við þeim ævinlega þakklát síðan fengu áhafnarmeðlimir persónulega skoðunarferð um eyjuna og súpu í boði veitingarstaðsins Kríunar sem kom sér vel fyrir sjóferðina sem var fyrir höndum. Takk Grímseyingar fyrir frábærar viðtökur þið eruð höfðingjar heim að sækja.

Úr Grímsey var stefnan tekin í Flatey og var tyllt niður fæti þar og eyjan skoðuð.

Svo var siglt til hafnar á Húsavík en þar beið önnur veisla eftir ferðalöngunum í boði Erlu frænku Ölmu og Kjartans mannsins hennar. Miklar kræsingar voru hafðar á borðum þar en þau hjónakorn grilluðu lambalæri með öllu tilheyrandi handa okkur og öðrum fjölskyldumeðlimum Ölmu. Kunnum við þeim bestu þakkir fyrir frábæran mat og skemmtilega kvöldstund. Takk fyrir matinn hann var góður.

Stjáni sá sel á leiðinni til Húsavíkur og var hann viss um að þar var á ferðinni selur frá Grænlandi sem heitir því skrýtna nafni Snitzsel hahahah smá einkahúmor innan hópsins.

Á morgun verður farið frá Húsavík til Þórshafnar ekki samt í Færeyjum.

Akureyri Grímsey Húsavík

Departure from Akureyri was at 06.30 og course taken to Grímsey, new crew member Hildur Björk Hilmarsdóttir project manager of Kraftur.

The trip was and when arrived at Grímsey (which half lays north of Arctic Circle) breakfast was offered by womens association, municipal and Kiwanis which also donated IKR 100.000 to the charity and are we ever thankful . Sightseeing tour around the island was offered and soup for lunch at the only restaurant on the island called Krían. Thanks to all islanders of Grímsey for their hospitality.

From Grímsey we headed for another island Flatey í Skjálfanda where we just tipped toes for brief inspection.

Stjáni spotted a seal on the way to Húsavík and he was sure the seal was from Greenland and must carry the name of Snitzsel hahahah (local private humour within the crew)

Tomorrow we will depart Húsavík for Þórshöfn though not the one in Fareo Islands.

Written by Alma
Summarised by Bogi
Attached Thumbnails
Click image for larger version

Name:	Akureyri - Grimsey - Husavik 01.jpg
Views:	247
Size:	76.7 KB
ID:	35867   Click image for larger version

Name:	Akureyri - Grimsey - Husavik 02.jpg
Views:	197
Size:	93.7 KB
ID:	35868   Click image for larger version

Name:	Akureyri - Grimsey - Husavik 03.jpg
Views:	392
Size:	45.8 KB
ID:	35869   Click image for larger version

Name:	Akureyri - Grimsey - Husavik 04.jpg
Views:	543
Size:	82.0 KB
ID:	35870  
__________________
RIBs and ribbing is my life
www.sjosport.is
bogib is offline   Reply With Quote
Old 26 June 2008, 18:15   #28
RIBnet supporter
 
bogib's Avatar
 
Country: Iceland
Town: Reykjavik
Boat name: Cheesee
Make: Seaquel 600 XS
Length: 6m +
Engine: Mercury 275 Verado
Join Date: Aug 2003
Posts: 1,959
Send a message via Skype™ to bogib
Akureyri - Grimsey - Husavik

Photo summary 2
Attached Thumbnails
Click image for larger version

Name:	Akureyri - Grimsey - Husavik 05.jpg
Views:	432
Size:	72.9 KB
ID:	35871   Click image for larger version

Name:	Akureyri - Grimsey - Husavik 06.jpg
Views:	258
Size:	73.5 KB
ID:	35872   Click image for larger version

Name:	Akureyri - Grimsey - Husavik 07.jpg
Views:	154
Size:	70.6 KB
ID:	35873   Click image for larger version

Name:	Akureyri - Grimsey - Husavik 08.jpg
Views:	175
Size:	53.6 KB
ID:	35874  
__________________
RIBs and ribbing is my life
www.sjosport.is
bogib is offline   Reply With Quote
Old 26 June 2008, 18:16   #29
RIBnet supporter
 
bogib's Avatar
 
Country: Iceland
Town: Reykjavik
Boat name: Cheesee
Make: Seaquel 600 XS
Length: 6m +
Engine: Mercury 275 Verado
Join Date: Aug 2003
Posts: 1,959
Send a message via Skype™ to bogib
Akureyri - Grimsey - Husavik

Photo summary 3
Attached Thumbnails
Click image for larger version

Name:	Akureyri - Grimsey - Husavik 09.jpg
Views:	163
Size:	44.9 KB
ID:	35875   Click image for larger version

Name:	Akureyri - Grimsey - Husavik 10.jpg
Views:	265
Size:	58.8 KB
ID:	35876   Click image for larger version

Name:	Akureyri - Grimsey - Husavik 11.jpg
Views:	237
Size:	57.4 KB
ID:	35877   Click image for larger version

Name:	Akureyri - Grimsey - Husavik 12.jpg
Views:	242
Size:	77.5 KB
ID:	35878  
__________________
RIBs and ribbing is my life
www.sjosport.is
bogib is offline   Reply With Quote
Old 26 June 2008, 18:36   #30
Member
 
MarkM's Avatar
 
Country: Netherlands
Town: Breda
Make: Scorpion
Length: 7m +
Engine: Evinrude 250 DI
Join Date: Oct 2003
Posts: 368
Fantastic trip and beautiful pictures.
__________________
MarkM is offline   Reply With Quote
Old 26 June 2008, 22:53   #31
RIBnet supporter
 
bogib's Avatar
 
Country: Iceland
Town: Reykjavik
Boat name: Cheesee
Make: Seaquel 600 XS
Length: 6m +
Engine: Mercury 275 Verado
Join Date: Aug 2003
Posts: 1,959
Send a message via Skype™ to bogib
By circumnavigate around the island Grimsey they did criss the Arctic Circle

Bogi
__________________
RIBs and ribbing is my life
www.sjosport.is
bogib is offline   Reply With Quote
Old 28 June 2008, 10:28   #32
RIBnet supporter
 
bogib's Avatar
 
Country: Iceland
Town: Reykjavik
Boat name: Cheesee
Make: Seaquel 600 XS
Length: 6m +
Engine: Mercury 275 Verado
Join Date: Aug 2003
Posts: 1,959
Send a message via Skype™ to bogib
Húsavík Þórshöfn
Stjáni Snitzel var fyrstur á fætur í morgun en margir voru örlítið þreyttir í morgunsárið.
Lagt var í hann á næsta viðkomustað sem var Þórshöfn með viðkomu í Lundey og Mánáreyjum og stoppi á Kópaskeri og þar fékk mannskapurinn sér kaffi og hittu stelpurnar á bílnum, sem vakti mikin fögnuð.
Þaðan var haldið fyrir Melrrakkasléttu og leiðin lá inná Raufarhöfn.
þar hittu strákarnir öðlingshjónin Unu Þórdísi Elíasdóttur og Önund Kristjánsson sem eru eigendur af Þorsteini GK 15, og buðu þau þeim á Hótelið á Raufarhöfn í hamborgara. Þökkum við þeim hjónum kærlega fyrir matinn.

Þegar magarnir voru orðnir fullir héldu þeir af stað til Þórshafnar og biðu nokkrir íbúar spenntir eftir að bera þá augum og var gaman að sjá litlu andlitin brosandi út að eyrum þegar þau fengu smá gjafir frá okkur.
Lögreglan Þórshöfn hjálpaði okkur að ferja strákana uppí íþróttamiðstöðina en þar gistum við í nótt. Voru móttökurnar á Þórshöfn æðislegar við fengum frítt í sund og máltíð á Eyrinni sem er veitingarstaðurinn á Þórshöfn í boði Langanesbyggðar og þökkum við kærlega fyrir okkur. Við erum orðlaus yfir því hversu vel er gert við okkur á þessu ferðalagi okkar.

Húsavík Þórshöfn

Stjáni Snitzel was first to wake up this morning as most of others where a bit tired in the morning.

We headed for our next leg which is Þórshöfn enroute we will stop in Lundey, Mánáreyjar and Kópasker where we had coffee break and met up with the girls.
From Kópasker we headed for Raufarhöfn where we met Unu Þórdísi Elíasdóttur and Önund Kristjánsson who are owners of the boat Þorsteini GK 15, they invited us for burgers at the hotel and we thank them for their hospitality.

As our stomachs where full we took the course to Þórshöfn and as we approached number of people where already at the pier. The police gave them a lift to gymnasium where we are staying overnight. The local municipal invited us all for swim as well as for dinner at the restaurant Eyrinni og we thank for us all.
We are speechless and honoured how well everyone has taken us during our adventure charity tour.

Written by Alma

Summarised by Bogi
Attached Thumbnails
Click image for larger version

Name:	Husavik - Thorshofn 01.jpg
Views:	122
Size:	77.3 KB
ID:	35889   Click image for larger version

Name:	Husavik - Thorshofn 02.jpg
Views:	176
Size:	73.1 KB
ID:	35890   Click image for larger version

Name:	Husavik - Thorshofn 03.jpg
Views:	137
Size:	75.1 KB
ID:	35891   Click image for larger version

Name:	Husavik - Thorshofn 04.jpg
Views:	408
Size:	84.1 KB
ID:	35892  
__________________
RIBs and ribbing is my life
www.sjosport.is
bogib is offline   Reply With Quote
Old 28 June 2008, 10:32   #33
RIBnet supporter
 
bogib's Avatar
 
Country: Iceland
Town: Reykjavik
Boat name: Cheesee
Make: Seaquel 600 XS
Length: 6m +
Engine: Mercury 275 Verado
Join Date: Aug 2003
Posts: 1,959
Send a message via Skype™ to bogib
Húsavík to Þórshöfn

Photo series 2
Attached Thumbnails
Click image for larger version

Name:	Husavik - Thorshofn 05.jpg
Views:	220
Size:	103.4 KB
ID:	35893   Click image for larger version

Name:	Husavik - Thorshofn 06.jpg
Views:	162
Size:	84.9 KB
ID:	35894   Click image for larger version

Name:	Husavik - Thorshofn 07.jpg
Views:	140
Size:	112.1 KB
ID:	35895   Click image for larger version

Name:	Husavik - Thorshofn 08.jpg
Views:	305
Size:	89.3 KB
ID:	35896  
__________________
RIBs and ribbing is my life
www.sjosport.is
bogib is offline   Reply With Quote
Old 28 June 2008, 19:05   #34
RIBnet supporter
 
bogib's Avatar
 
Country: Iceland
Town: Reykjavik
Boat name: Cheesee
Make: Seaquel 600 XS
Length: 6m +
Engine: Mercury 275 Verado
Join Date: Aug 2003
Posts: 1,959
Send a message via Skype™ to bogib
Þórshöfn Seyðisfjörður

Fyrsta rigningin í ferðinni.
Það var úrhellis rigning sem strákarnir silgdu í gegnum og fóru þeir í land á Vopnafirði og fengu sér kaffi, þar hittu þeir Vestmannaeyinginn Gísla Sigmarsson, en hann er að vinna hjá HB Granda á Vopnafirði, og gaf hann þeim öllum nýja og hlýja vettlinga sem þeir þáðu með þökkum. Takk kærlega fyrir það Gísli.

Síðan lá leiðin beint á Seyðisfjörð, ætluðu strákarnir að stoppa við í Húsavík (eystri) en vegna mikils sjógangs var það því miður ekki hægt.

Ferðin gekk samt sem áður ágætlega og komu strákarnir í land um fjögurleytið á Seyðisfjörð og var drifið í því að taka bátana upp til að skipta um olíur á mótorunum og fengum við að setja þá inn hjá Björgunarsveitinni Ísólfi og kunnum við þeim bestu þakkir fyrir alla hjálpina en þeir útveguðu okkur kerrur undir bátana ásamt því að stjana við okkur. Einnig viljum við þakka Hafnarverðinum ásamt kranastjóranum fyrir aðstoðina en það þurfti að hífa bátana upp á kerrurnar.

Við stelpurnar brunuðum á trukknum frá Þórshöfn með smá stoppi á Vopnafirði og keyrðum við yfir nokkrar heiðarnar og eina sem heitir Hellisheiði og er hún aðeins 655 metra há og var það mjög gaman að sjá útsýnið úr þessarri miklu hæð.
Engir Ísbirnir voru á leið okkar en aldrei að vita nema að við rekumst á einhvern á restinni af leið okkar um landið. Gekk ferðin hjá okkur ótrúlega vel og héldum við að keyrslan tæki mun lengri tíma en við vorum komnar á Seyðisfjörð á svipuðum tíma og strákarnir.

Við hittum Aðalstein Baldursson og vinkonu hans á Egilsstöðum og bauð hann okkur uppá kaffi og í smá spjall.
Takk fyrir það Aðalsteinn minn.

Daníel Reynisson formaður Krafts kom og tók á móti okkur á Seyðisfirði og var mjög gaman að hitta hann.
Sæbjörg konan hans Himma kom með litlu dótur þeirra hana Grétu Hólmfríði og kærastan hans Bjartmars hún Hjördís kom líka

Við fengum frábæran mat í boði Seyðisfjarðar og var það hún Ragnheiður Gunnarsdóttir sem eldaði handa okkkur frábæran hrygg með öllu tilheyrandi og fengum við ís í eftirrétt með heitri súkkulaðisósu.
mmmmmm þetta var ekkert smá gott.

Eftir matinn kíktu ferðalangarnir á Kaffi Láru og fengu sér El Grillo bjór og bauð Eyþór vertinn þeim uppá skot í boði hússins.

Móttökurnar á Seyðisfirði eru hreint út sagt frábærar Takk fyrir okkur.

Þórshöfn Seyðisfjörður
Fyrsta rigningin í ferðinni.
Það var úrhellis rigning sem strákarnir silgdu í gegnum og fóru þeir í land á Vopnafirði og fengu sér kaffi, þar hittu þeir Vestmannaeyinginn Gísla Sigmarsson, en hann er að vinna hjá HB Granda á Vopnafirði, og gaf hann þeim öllum nýja og hlýja vettlinga sem þeir þáðu með þökkum. Takk kærlega fyrir það Gísli.

Síðan lá leiðin beint á Seyðisfjörð, ætluðu strákarnir að stoppa við í Húsavík (eystri) en vegna mikils sjógangs var það því miður ekki hægt.

Ferðin gekk samt sem áður ágætlega og komu strákarnir í land um fjögurleytið á Seyðisfjörð og var drifið í því að taka bátana upp til að skipta um olíur á mótorunum og fengum við að setja þá inn hjá Björgunarsveitinni Ísólfi og kunnum við þeim bestu þakkir fyrir alla hjálpina en þeir útveguðu okkur kerrur undir bátana ásamt því að stjana við okkur. Einnig viljum við þakka Hafnarverðinum ásamt kranastjóranum fyrir aðstoðina en það þurfti að hífa bátana upp á kerrurnar.

Við stelpurnar brunuðum á trukknum frá Þórshöfn með smá stoppi á Vopnafirði og keyrðum við yfir nokkrar heiðarnar og eina sem heitir Hellisheiði og er hún aðeins 655 metra há og var það mjög gaman að sjá útsýnið úr þessarri miklu hæð.
Engir Ísbirnir voru á leið okkar en aldrei að vita nema að við rekumst á einhvern á restinni af leið okkar um landið. Gekk ferðin hjá okkur ótrúlega vel og héldum við að keyrslan tæki mun lengri tíma en við vorum komnar á Seyðisfjörð á svipuðum tíma og strákarnir.

Við hittum Aðalstein Baldursson og vinkonu hans á Egilsstöðum og bauð hann okkur uppá kaffi og í smá spjall.
Takk fyrir það Aðalsteinn minn.

Daníel Reynisson formaður Krafts kom og tók á móti okkur á Seyðisfirði og var mjög gaman að hitta hann.
Sæbjörg konan hans Himma kom með litlu dótur þeirra hana Grétu Hólmfríði og kærastan hans Bjartmars hún Hjördís kom líka

Við fengum frábæran mat í boði Seyðisfjarðar og var það hún Ragnheiður Gunnarsdóttir sem eldaði handa okkkur frábæran hrygg með öllu tilheyrandi og fengum við ís í eftirrétt með heitri súkkulaðisósu.
mmmmmm þetta var ekkert smá gott.

Eftir matinn kíktu ferðalangarnir á Kaffi Láru og fengu sér El Grillo bjór og bauð Eyþór vertinn þeim uppá skot í boði hússins.

Móttökurnar á Seyðisfirði eru hreint út sagt frábærar Takk fyrir okkur.

Þórshöfn Seyðisfjörður
Fyrsta rigningin í ferðinni.
Það var úrhellis rigning sem strákarnir silgdu í gegnum og fóru þeir í land á Vopnafirði og fengu sér kaffi, þar hittu þeir Vestmannaeyinginn Gísla Sigmarsson, en hann er að vinna hjá HB Granda á Vopnafirði, og gaf hann þeim öllum nýja og hlýja vettlinga sem þeir þáðu með þökkum. Takk kærlega fyrir það Gísli.

Síðan lá leiðin beint á Seyðisfjörð, ætluðu strákarnir að stoppa við í Húsavík (eystri) en vegna mikils sjógangs var það því miður ekki hægt.

Ferðin gekk samt sem áður ágætlega og komu strákarnir í land um fjögurleytið á Seyðisfjörð og var drifið í því að taka bátana upp til að skipta um olíur á mótorunum og fengum við að setja þá inn hjá Björgunarsveitinni Ísólfi og kunnum við þeim bestu þakkir fyrir alla hjálpina en þeir útveguðu okkur kerrur undir bátana ásamt því að stjana við okkur. Einnig viljum við þakka Hafnarverðinum ásamt kranastjóranum fyrir aðstoðina en það þurfti að hífa bátana upp á kerrurnar.

Við stelpurnar brunuðum á trukknum frá Þórshöfn með smá stoppi á Vopnafirði og keyrðum við yfir nokkrar heiðarnar og eina sem heitir Hellisheiði og er hún aðeins 655 metra há og var það mjög gaman að sjá útsýnið úr þessarri miklu hæð.
Engir Ísbirnir voru á leið okkar en aldrei að vita nema að við rekumst á einhvern á restinni af leið okkar um landið. Gekk ferðin hjá okkur ótrúlega vel og héldum við að keyrslan tæki mun lengri tíma en við vorum komnar á Seyðisfjörð á svipuðum tíma og strákarnir.

Við hittum Aðalstein Baldursson og vinkonu hans á Egilsstöðum og bauð hann okkur uppá kaffi og í smá spjall.
Takk fyrir það Aðalsteinn minn.

Daníel Reynisson formaður Krafts kom og tók á móti okkur á Seyðisfirði og var mjög gaman að hitta hann.
Sæbjörg konan hans Himma kom með litlu dótur þeirra hana Grétu Hólmfríði og kærastan hans Bjartmars hún Hjördís kom líka

Við fengum frábæran mat í boði Seyðisfjarðar og var það hún Ragnheiður Gunnarsdóttir sem eldaði handa okkkur frábæran hrygg með öllu tilheyrandi og fengum við ís í eftirrétt með heitri súkkulaðisósu.
mmmmmm þetta var ekkert smá gott.

Eftir matinn kíktu ferðalangarnir á Kaffi Láru og fengu sér El Grillo bjór og bauð Eyþór vertinn þeim uppá skot í boði hússins.

Móttökurnar á Seyðisfirði eru hreint út sagt frábærar Takk fyrir okkur.

Þórshöfn Seyðisfjörður

First rain during our tour, it was like heaven where opened so decision was made to have quick stop at Vopnafjörður for coffee, there they guys met westman islands fellow Gísli Sigmaarsson and he gave them each warm mitten as gift. Thanks to Gísli.

Continue of the trip to Seyðisfjörður, the trip was good and arrival was at 16.00 hours, both boats where taken on trailer in order to service them, changing oil etc, for that we got use of the SAR Ísólfur facilities and we thank them for their assistance, also to the port authorities as well as the crane personal.

Daníel Reynisson head of Kraftur came and met us here in Seyðisfjörður and it was great meeting him.
Sæbjörg, Himmi´s spouse came with their little daughter Gréta Hólmfríður also Bjartmar´s girlfriend came to.

The receptions at Seyðisfjörður where outstanding. Thanks for us

Written by Alma

Summary by Bogi
Attached Thumbnails
Click image for larger version

Name:	Thorshofn - Seydisfjordur 01.jpg
Views:	233
Size:	111.3 KB
ID:	35897   Click image for larger version

Name:	Thorshofn - Seydisfjordur 02.jpg
Views:	237
Size:	136.3 KB
ID:	35898   Click image for larger version

Name:	Thorshofn - Seydisfjordur 03.jpg
Views:	231
Size:	129.4 KB
ID:	35899   Click image for larger version

Name:	Thorshofn - Seydisfjordur 04.jpg
Views:	237
Size:	114.0 KB
ID:	35900  
__________________
RIBs and ribbing is my life
www.sjosport.is
bogib is offline   Reply With Quote
Old 28 June 2008, 19:07   #35
RIBnet supporter
 
bogib's Avatar
 
Country: Iceland
Town: Reykjavik
Boat name: Cheesee
Make: Seaquel 600 XS
Length: 6m +
Engine: Mercury 275 Verado
Join Date: Aug 2003
Posts: 1,959
Send a message via Skype™ to bogib
Þórshöfn to Seyðisfjörður

Photo series 2
Attached Thumbnails
Click image for larger version

Name:	Thorshofn - Seydisfjordur 05.jpg
Views:	374
Size:	93.7 KB
ID:	35901   Click image for larger version

Name:	Thorshofn - Seydisfjordur 06.jpg
Views:	158
Size:	148.0 KB
ID:	35902   Click image for larger version

Name:	Thorshofn - Seydisfjordur 07.jpg
Views:	170
Size:	137.9 KB
ID:	35903   Click image for larger version

Name:	Thorshofn - Seydisfjordur 08.jpg
Views:	210
Size:	145.4 KB
ID:	35904  
__________________
RIBs and ribbing is my life
www.sjosport.is
bogib is offline   Reply With Quote
Old 30 June 2008, 20:20   #36
RIBnet supporter
 
bogib's Avatar
 
Country: Iceland
Town: Reykjavik
Boat name: Cheesee
Make: Seaquel 600 XS
Length: 6m +
Engine: Mercury 275 Verado
Join Date: Aug 2003
Posts: 1,959
Send a message via Skype™ to bogib
Reyðarfjörður Eskifjörður Mjóeyri

Í dag bættist farþegi við á Tótu Tuðru, kærastan hans Bjartmars hún Hjördís skellti sér einn legg með strákunum og fannst henni svo gaman að hún ætlar með þeim á morgun líka.

Seyðisfjörður var kvaddur í dag og síðan var áfram silgt austfirðina.
Sjóararnir stoppuðu á Norðfirði og teygðu aðeins úr sér og var þeim boðið uppá kaffi á Náttúrugripasafninu/Alhliðasafni þeirra á Norðfirði.

Svo héldu þeir af stað til Reyðarfjarðar en þar beið þeirra kaffihlaðborð í boði Fjarðarbyggðar á bryggjunni, Björgunarsveitin Ársól silgdi á móti þeim og fylgdi þeim inn til Reyðarfjarðar á tveimur tuðrum og einnig fylgdu þeir þeim inná Eskifjörð líka.

Eftir að það var búið að fá sér kaffi og með var silgt á Eskifjörð og hittum við þá Drullusokka sem eru einnig á hringferð, en Drullusokkar fyrir þá sem ekki vita er mótorhjólaklúbbur Vestmannaeyinga.

Síðan var komið sér fyrir í frábærum húsum hjá hjónunum á Mjóeyri svo var farið í matarboð í Randulffssjóhúsi í boði Fjarðarbyggðar og fengum við í forrétt hákarl, íslenskt brennivín og harðfisk og síðan æðisleg læri með öllu tilheyrandi í matinn.

Með okkur borðuðu Álfheiður formaður krabbameinsdeildar austurlands, maðurinn hennar, Sævar eigandi Mjóeyris, Jóhann fulltrúi Fjarðarbyggðar og Helga bæjarstýra Fjarðarbyggðar og Helgi maðurinn hennar, áttum við skemmtilega stund með þeim og fengum við að gjöf fána Fjarðarbyggðar, pinna með einkennismerki Fjarðarbyggðar og penna merkta Fjarðarbyggð.

Við stelpurnar sungum lagið "on the road again" sem er orðið einkennislagið okkar þegar við leggjum af stað og keyrðum yfir á Reyðarfjörð og svo yfir á Eskifjörð en þetta var nú ekki löng keyrsla á okkur í dag en við skemmtum okkur konunglega eins og alltaf og hlógum mikið.

Viljum við hér með koma fram kærum þökkum til allra sem tóku á móti okkur í Fjarðarbyggð og munum við aldrei gleyma móttökunum hér.

Reyðarfjörður Eskifjörður Mjóeyri

Today we had new passanger on Tóta Tuðra, Hjördís, Bjartmar´s girlfriend she enjoyed the ride today so much she is taking the next leg too.

Today we said goodby to Seyðisfjörður and we cruised all the fjords and we stopped at Norðfjörður where they had coffee at the local natural museum.

Then headed for Reyðarfjörður where coffee table loaded with cookies was offered by local municipal, after the break local SAR team cruised along on two SIB´s all the way to Eskifjörður.

As we got to Eskifjörður we met members of Drullusokkar who are on cruise around Iceland, Drullusokkar is motorcycle club in Vestmannaeyjar.

Later we got ourselves to Mjóeyri for dinner where we had Shark as starter, Brennivín (Black death) and dried fish followed by great leg of lamb with “alles”

We the girls sang "on the road again" which has become our theme song as we start our each journey, we drove from Reyðarfjörður to Eskifjörður which was not a long cruisebut we had great time and lot og laughter.

Written by Alma

Summarised by Bogi
Attached Thumbnails
Click image for larger version

Name:	Seydisfjordur - Eskifjordur 01.jpg
Views:	126
Size:	133.6 KB
ID:	35991   Click image for larger version

Name:	Seydisfjordur - Eskifjordur 02.jpg
Views:	154
Size:	166.0 KB
ID:	35992   Click image for larger version

Name:	Seydisfjordur - Eskifjordur 03.jpg
Views:	207
Size:	138.5 KB
ID:	35993   Click image for larger version

Name:	Seydisfjordur - Eskifjordur 04.jpg
Views:	228
Size:	153.7 KB
ID:	35994  
__________________
RIBs and ribbing is my life
www.sjosport.is
bogib is offline   Reply With Quote
Old 30 June 2008, 20:24   #37
RIBnet supporter
 
bogib's Avatar
 
Country: Iceland
Town: Reykjavik
Boat name: Cheesee
Make: Seaquel 600 XS
Length: 6m +
Engine: Mercury 275 Verado
Join Date: Aug 2003
Posts: 1,959
Send a message via Skype™ to bogib
Seyðisfjörður to Eskifjörður

Photo series 2
Attached Thumbnails
Click image for larger version

Name:	Seydisfjordur - Eskifjordur 05.jpg
Views:	323
Size:	116.1 KB
ID:	35995   Click image for larger version

Name:	Seydisfjordur - Eskifjordur 06.jpg
Views:	166
Size:	97.0 KB
ID:	35996   Click image for larger version

Name:	Seydisfjordur - Eskifjordur 07.jpg
Views:	332
Size:	79.2 KB
ID:	35997   Click image for larger version

Name:	Seydisfjordur - Eskifjordur 08.jpg
Views:	370
Size:	154.8 KB
ID:	35998  
__________________
RIBs and ribbing is my life
www.sjosport.is
bogib is offline   Reply With Quote
Old 30 June 2008, 20:26   #38
RIBnet supporter
 
bogib's Avatar
 
Country: Iceland
Town: Reykjavik
Boat name: Cheesee
Make: Seaquel 600 XS
Length: 6m +
Engine: Mercury 275 Verado
Join Date: Aug 2003
Posts: 1,959
Send a message via Skype™ to bogib
Seyðisfjörður to Eskifjörður

Photo series 3
Attached Thumbnails
Click image for larger version

Name:	Seydisfjordur - Eskifjordur 09.jpg
Views:	396
Size:	111.3 KB
ID:	35999   Click image for larger version

Name:	Seydisfjordur - Eskifjordur 10.jpg
Views:	298
Size:	94.5 KB
ID:	36000   Click image for larger version

Name:	Seydisfjordur - Eskifjordur 11.jpg
Views:	190
Size:	105.9 KB
ID:	36001   Click image for larger version

Name:	Seydisfjordur - Eskifjordur 12.jpg
Views:	223
Size:	81.1 KB
ID:	36002  
__________________
RIBs and ribbing is my life
www.sjosport.is
bogib is offline   Reply With Quote
Old 30 June 2008, 20:27   #39
RIBnet supporter
 
bogib's Avatar
 
Country: Iceland
Town: Reykjavik
Boat name: Cheesee
Make: Seaquel 600 XS
Length: 6m +
Engine: Mercury 275 Verado
Join Date: Aug 2003
Posts: 1,959
Send a message via Skype™ to bogib
Seyðisfjörður to Eskifjörður

Photo series 4
Attached Thumbnails
Click image for larger version

Name:	Seydisfjordur - Eskifjordur 13.jpg
Views:	495
Size:	81.7 KB
ID:	36003   Click image for larger version

Name:	Seydisfjordur - Eskifjordur 14.jpg
Views:	324
Size:	108.4 KB
ID:	36004   Click image for larger version

Name:	Seydisfjordur - Eskifjordur 15.jpg
Views:	225
Size:	164.2 KB
ID:	36005   Click image for larger version

Name:	Seydisfjordur - Eskifjordur 16.jpg
Views:	306
Size:	104.3 KB
ID:	36006  
__________________
RIBs and ribbing is my life
www.sjosport.is
bogib is offline   Reply With Quote
Old 01 July 2008, 15:29   #40
RIBnet supporter
 
bogib's Avatar
 
Country: Iceland
Town: Reykjavik
Boat name: Cheesee
Make: Seaquel 600 XS
Length: 6m +
Engine: Mercury 275 Verado
Join Date: Aug 2003
Posts: 1,959
Send a message via Skype™ to bogib
Eskifjörður - Höfn

Jæja nú fer þetta að styttast einn leggur eftir og er það siglingin heim, ótrúlegt hvað þetta gekk vel 7,9,13 bank bank.
Við áttum ekki von á því að geta haldið áætluninni, því við búum víst á Íslandi þar sem veðrið breytist hratt, en þetta tókst svo er bara að krossa puttana og vona að veðrið leiki við okkur á leiðinni heim.
Við eigum nokkra hvíldardaga á Höfn áður en við leggjum af stað.

Ferðin í gær gekk betur en á horfðist því veðrið lék ekki við okkur þá, en vindurinn hjálpaði strákunum í gær og ýtti þeim áfram mikill sjógangur var og fengu strákarnir á Tótu eina öldu yfir sig og rennblotnuðu, enda 5 metra ölduhæð á köflum.
Hjördís fór með Nínon mönnum enda var það ekki vitlaust hjá henni þar sem Nínon (báturinn) er betri í veðri sem þessu.
En allt fór vel að lokum og var mannskapurinn komin á Höfn um fimmleytið allir heilu á höldnu.Við stelpurnar skemmtum okkur konunglega í bílnum eins og alltaf og byrjuðum ferðina auðvitað á laginu "on the road again" og stoppuðum á Djúpavogi og hittum þar krakkana úr leikskólanum, en þau voru í gönguferð og gáfum við þeim blöðrur merktar Krafti.

Hittum við Drullusokkana aftur á Höfn en þeir eru einnig að loka sinni hringferð.
Óskum við þeim góðrar ferðar.

Einnig kom Björk Guðnadóttir sérstaklega frá eyjum til að hitta okkur og gátum við notfært okkur hana aðeins til að hjálpa okkur með tölvubúnaðinn hehehehe.
Takk kærlega fyrir okkur Björk mín.

Mikill spenningur er í hópnum fyrir heimferðinni og hlakkar okkur mikið til að hitta fjölskyldur, vini og alla Vestmannaeyinga.

Eskifjörður to Höfn

Well, now things gets closer to the end, only one leg to go and we are home. We didn´t expect to keep ourselves enroute as living in Iceland you should always prepare for the worst, so now we keep our fingers crossed for good weather on last leg. Therefore we will have couple of extra days at Höfn.

The trip yesterday was better than expected as it didn´t look promising at first, but the wind did help the boys, although high seas and Tóta did get one breakover fill so the got soaked, no wonder as waves got up to 5 metres at time. Hjördís went with Nínon and as she is bigger RIB they withstood the waves better. Anyway everyone got in safe at Höfn around 17.00 hours

We the girls had great fun in the car, and as every time the journey started with “on the road again”, we did short stop break at Djúpivogur where we met the kids from kindergarden who where walking and we gave them Kraftur balloons.

We met Drullusokkar again at Höfn as they are also on their last leg to complete their road trip around Iceland. We wish them happy trip.

everyone is getting extremely excited for the last trip and looking forward meeting the families, friends and all Westman islanders.

Written by Alma

Summarised by Bogi
Attached Thumbnails
Click image for larger version

Name:	Eskifjordur - Hofn 01.jpg
Views:	159
Size:	85.5 KB
ID:	36017   Click image for larger version

Name:	Eskifjordur - Hofn 02.jpg
Views:	228
Size:	91.5 KB
ID:	36018   Click image for larger version

Name:	Eskifjordur - Hofn 03.jpg
Views:	153
Size:	76.6 KB
ID:	36019   Click image for larger version

Name:	Eskifjordur - Hofn 04.jpg
Views:	382
Size:	59.8 KB
ID:	36020  
__________________
RIBs and ribbing is my life
www.sjosport.is
bogib is offline   Reply With Quote
Reply


Posting Rules
You may not post new threads
You may not post replies
You may not post attachments
You may not edit your posts

BB code is On
Smilies are On
[IMG] code is On
HTML code is Off
Trackbacks are Off
Pingbacks are Off
Refbacks are Off




All times are GMT. The time now is 18:41.


Powered by vBulletin® Version 3.8.8 Beta 1
Copyright ©2000 - 2024, vBulletin Solutions, Inc.